top of page

UM OKKUR

Tían sálfræðistofa

Menntun

Rannsóknir

Starfsreynsla

Meðferðarnálgun

Námskeið og endurmenntun

Sigrún Elísabeth er eigandi Tíunnar sálfræðistofu og starfar þar sem sálfræðingur.

Samhliða því starfar hún sem sálfræðingur hjá Vinnuvernd ehf.

Sigrún lauk MS prófi í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands 2019. Hún hlaut starfsþjálfun sína á Landspítalanum, Laugarásnum meðferðargeðdeild fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi og bráðamóttöku geðsviðs. Einnig hlaut hún þjálfunar hjá Sálfræðiráðgjöf háskólanema.

Sigrún starfaði sem sálfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og sinnti þar börnum, ungmennum og fullorðnum.

Sigrún er með réttindi sáttamiðlara og tekur að sér mál sem slík. 

Einnig sérhæfir Sigrún sig í sálfræðilegu mati fyrir barnavernd og dómstóla.

2023  Sérnám í Hugrænni atferlismeðferð, Endurmennt HÍ

2020 Sáttamiðlunarskólinn, sáttamiðlun.

2019 MS próf í klínískri sálfræði, Háskóli Íslands.

2017 BA próf í sálfræði, Háskólinn á Akureyri.

2019 Hvernig meðferð hefur fólk með endurtekið þunglyndi sótt sér?

2020 - 2024,  Vinnuvernd ehf.

2002 -2024,  Fósturforeldri, stuðningsforeldri.

2019 Heilbrigðistofnun Suðurlands.

2019 Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna.

2017 - 2018 Aðhlynning - Heilbrigðisstofnun Vesturlands og Grund dvalarheimili. 

Hugræn atferlismeðferð HAM, Hugræn úrvinslumeðferð, Núvitund. 

2022 Vinnustofa FSS, Streita

2022 Vinnustofa FSS, Skömm.

2022 Vinnustofa FSS, Jákvæð sálfræði.

2020 Lögmannafélag Íslands, námskeið fyrir dómskvadda matsmenn.

2020 Vinnustofa FSS , Sorg.

2020 Siðareglunámskeið Sálfræðingafélags Íslands. 

2020 Vinnustofur Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu:

          Hugræn atferlismeðferð við þunglyndi

          Hugræn atferlismeðferð við almennri kvíðaröskun          

          Hugræn atferlismeðferð við ofsakvíða

          Hugræn atferlismeðferð við félagsfælni

          Hugræn atferlismeðferð við heilsukvíða

          Hugræn atferlismeðferð við áráttu- og þráhyggjuröskun

          Hugræn úrvinnslumeðferð við áfallastreituröskun

2019 Vinnustofa FSS, Kortlagning kvíðaraskana. 

Sigrún er meðlimur í Sálfræðingafélagi Íslands, Félagi sjálfstætt starfandi sálfræðinga og Sátt, félag um sáttamiðlun.

 

Sigrún sinnir viðtölum, ráðgjöf, greiningu og meðferð fyrir börn, ungmenni, fullorðna einstaklinga og pör. 

​​

bottom of page