top of page

TÍAN SÁLFRÆÐISTOFA

SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA

Um okkur

Sigrún Elísabeth er eigandi Tíunnar sálfræðistofu.

Sigrún býður upp á sálfræðiþjónustu fyrir börn, ungmenni, fullorðna einstaklinga og pararáðgjöf.

Meðferðarnálgun: Hugræn atferlismeðferð HAM, Hugræn úrvinslumeðferð, núvitund, pararáðgjöf. ​

Sigrún útskrifaðist með MS gráðu í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands 2019. 

Sigrún er einnig sáttamiðlari og sinnir samskiptaerfiðleikum á vinnustað, almennum samskiptaerfiðleikum, fjölskyldumálum, forsjármálum og umgengnismálum. 

About

FYRIR HVERJA ER SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA?

Sálfræðiþjónusta er fyrir alla og eru ástæður margvíslegar fyrir því hvers vegna einstaklingar leiti til sálfræðings.

Viðtalsmeðferð getur  meðal annars hjálpað fólki við að takast á við áskoranir í daglegu lífi, dregið úr vanlíðan, veitt stuðning og bætt sjálfsmynd.

 

Að leita sér aðstoðar getur reynst mörgum erfitt og verið stórt skref, en getur einnig verið mikilvægasta skrefið sem fólk tekur í átt að betri líðan.   

Vertu velkomin/n.

Contact
bottom of page